Author Archives: Tryggvi Páll

Félagaskiptaglugginn lokar.

Við ætlum að fylgjast með þessum æsispennandi degi hér á Sjöunni. Tweet

Birt undir Félagsskipti, Premier | Skildu eftir ummæli

„Ég vil fá titilinn minn aftur“

Nú er fyrstu umferð tímabilsins nánast lokið og óhætt að segja hún hafi heldur betur staðið undir væntingum. Í kvöld mun tímabilið klárast þegar leikmenn Manchester United hefja titilbaráttuna á Goodison Park gegn Everton. Stóra spurningin fyrir þennan leik er … Lesa meira

Birt undir Man Utd, Umfjöllun | 14 Ummæli

Spá Sjöunnar fyrir komandi tímabil: 6. sæti

6.sæti – Liverpool Stjóri: Brendan Rogers – Fyrirliði: Steven Gerrard Heimavöllur: Anfield (45.522) 2011/2012: 8. sæti Komnir: Fabio Borini (Roma – 10m), Joe Allen (Swansea – 15m), Oussama Assaidi (Herenveen – ótilgreint) Farnir: Fabio Aurelio (Gremio – frjáls sala), Dirk … Lesa meira

Birt undir Liverpool, Premier, Spá, Upphitun | 5 Ummæli

Spá Sjöunnar fyrir komandi tímabil: 7. sæti

7.sæti – Newcastle Stjóri: Alan Pardew – Fyrirliði: Fabricio Coloccini Heimavöllur: St. James’s Park (52.381) 2011/2012: 5. sæti Komnir: Romain Amalfitano (Reims – frjáls sala), Gael Bigirimana (Coventry – 0.5m), Curtis Good (Melbourne Heart (0.5m) Farnir: Alan Smith (MK Dons … Lesa meira

Birt undir Newcastle, Premier, Spá, Upphitun | 3 Ummæli

Robin er hvort sem er lélegasta ofurhetjan.

Fréttirnar gerast ekki mikið stærri en í gær þegar fregnir bárust af því að Robin van Persie, fyrirliði Arsenal, væri á leiðinni til Manchester United. Á meðan United menn kepptust við að ímynda sér kappann haldandi á Meistaradeildarbikarnum næstkomandi vor … Lesa meira

Birt undir Arsenal, Pistlar, Premier, Umfjöllun | Tagged | 5 Ummæli