Author Archives: eymundur

Spá Sjöunnar fyrir komandi tímabil: 2. sæti

2.sæti – Manchester United Stjóri: Sir Alex Ferguson - Fyrirliði: Nemenja Vidic Heimavöllur: Old Trafford (75.765) 2011/2012: 2. sæti. Komnir: Nick Powell (Crewe Alexandra – óuppgefið) og Shinji Kagawa (Dortmund – óuppgefið), Angelo Henriquez (Universidad de Chile – 3,1m), Robin Van … Lesa meira

Birt undir Man Utd, Premier, Spá, Upphitun | Skildu eftir ummæli

Spá Sjöunnar fyrir komandi tímabil: 3.sæti

3.sæti – Chelsea. Stjóri: Roberto Di Matteo - Fyrirliði: John Terry Heimavöllur: Stamford Bridge (41.837) 2011/2012: 6. sæti Komnir: Marko Marin (Werder Bremen – óuppgefið) og Eden Hazard (Lille – óuppgefið) Farnir: Jose Bosingwa (frjáls sala), Salomon Kalou (frjáls sala), Didier … Lesa meira

Birt undir Chelsea, Premier, Spá, Upphitun | 1 Ummæli

Færibandið

Sem Man United stuðningsmaður þá tekur maður þátt í sandkassaleikjum við Liverpool stuðningsmenn með reglulegu millibili. Það er sama hvað hver segir, það þurfa allir sinn skammt af sandkassaleik og maður hreinlega hatar að elska þá og elskar að hata … Lesa meira

Birt undir Pistlar, Premier | Skildu eftir ummæli

Illa ígrunduð yfirlýsing Liverpool F.C.

Þegar ég heyrði fréttirnar um að Díana Prinsessa lést þá var ég að ganga inn um dyrnar hjá félaga mínum. Þegar ég heyrði fréttirnar um að flugvél hefði flogið á annan tvíburaturninn þá var ég í stæðrfræðitíma í MS. Ég … Lesa meira

Birt undir Liverpool, Man Utd, Umfjöllun | 2 Ummæli

Sjöulestur vikunnar

Algjörlega kominn tími á nýjan sjöulestur. Að þessu sinni kennir ýmissa grasa, m.a. fer vefsíðan 101greatgoals.com yfir 10 bestu mörk sem andstæðingar Man Utd hafa skorað á Old Trafford, vandræði Andre Villas-Boas eru rædd og menn eru ekki sammála um … Lesa meira

Birt undir Premier, Sjöulestrar | Skildu eftir ummæli