Author Archives: Thorvaldur

Fantasy-deildin – 3.umferð

Þriðja umferðin fer að bresta á og það er spennandi að sjá hvað menn eins og GrandOrange, Maldo og Ibbjolfur gera en þetta eru þeir þrír sem eru efstir í opinberu Fantasy deild Sjöunnar og allir eiga þeir það sameiginlegt … Lesa meira

Birt undir Fantasy | 1 Ummæli

Fantasy-deildin – 2.umferð

Nú fer að bresta á önnur umferð í deildinni og því um að gera að skoða hvaða lið eiga góða leiki og hvaða leikmenn gætu farið að hala inn stigum. Swansea áttu stórleik á móti QPR í síðustu umferð og … Lesa meira

Birt undir Fantasy, Uncategorized | Skildu eftir ummæli

Fantasy-deild – Uppgjör fyrstu umferðar.

Í kvöld lauk fyrstu umferðinni og ljóst hvernig mál standa hjá öllum Fantasy-stjórum heimsins. Ekki er hægt að segja annað en nýju mennirnir í deildinni hafi byrjað af krafti. Tweet

Birt undir Fantasy | 5 Ummæli

Fantasy-deildin – 1.umferð

Nú byrjar Enski boltinn að rúlla um helgina og því fylgir að Fantasy Football fer í gang sem margir sparkspekingar og tölfræðinördar hafa gaman af. Hér á Sjöunni ætlum við að reyna að halda úti smá Fantasy horni þar sem … Lesa meira

Birt undir Fantasy, Pistlar, Premier, Umfjöllun | Skildu eftir ummæli

Nýliðar 2012/2013: Reading

Stjóri: Brian McDermott – Fyrirliði: Jobi McAnuff Heimavöllur: Madejski Stadium (24.161) 2011/2012: 1. sæti í Championship deildinni. Komnir: Gareth McCleary  (Nottingham Forest – frjáls sala), Danny Guthrie (Newcastle United – frjáls sala), Pavel Pogrebnyak (Fulham – frjáls sala), Nicky Shorey (WBA … Lesa meira

Birt undir Premier, Reading, Uncategorized, Upphitun | 3 Ummæli