Monthly Archives: ágúst 2011

Síðasti dagur félagsskipta

Jæja, síðasti dagur félagsskiptagluggans er runninn upp. Þetta er stórkostlegur dagur þar sem annar hver maður í Bretlandi þykist hafa séð leikmenn sem orðaðir hafa verið við lið yfir sumarið. Þetta er ótrúlegur dagur og vonandi fáum við að sjá … Lesa meira

Birt undir Premier, Umfjöllun | 8 Ummæli

Arsenal:Raunasaga

Í dag varð Arsene Wenger fyrir sinni mestu niðurlægingu sem knattspyrnustjóri Arsenal. 8-2 tap gegn liðinu sem hann hefur háð svo margar baráttur við á jafnréttisgrundvelli. Ekki í dag. Í dag mættust karlmenn og strákar. Hið unga lið Arsenal var … Lesa meira

Birt undir Arsenal, Pistlar, Premier | 14 Ummæli

Dregið í Meistaradeildina í gær

Riðlar Meistaradeildarinnar komnir. Nokkrir punktar: H-riðill – Reitaboltakóngarnir í Barcelona mæta AC Milan. D-riðill – Áhugavert verður að fylgjast með Kolbeini taka á móti Ronaldo og félögum. A-riðill – Manchester City munu eiga erfitt uppdráttar en ættu að ráða við … Lesa meira

Birt undir Uncategorized | Skildu eftir ummæli

Man City og UEFA Financial Fair Play

Eitt af því sem hefur farið reglulega í taugarnar á mér eru þegar félagslið verða skyndilega rík og hefjast handa við að kaupa allan heiminn. Lið sem halda að það sé nóg að kaupa nokkrar stjórar stjörnur til að búa … Lesa meira

Birt undir Man City, Pistlar, Premier | 4 Ummæli

Uppgjör – 2. umferð

Bjórinn var kylliflatur, nonnabitinn sveittur og timburmennirnir í yfirvinnu þegar 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar rúllaði af stað með tveimur stórleikjum á laugardagsmorguninn þar sem Newcastle mörðu nágranna sína í Sunderland í grjóthörðum leik og Liverpool vann sinn fyrsta sigur á … Lesa meira

Birt undir Premier | Skildu eftir ummæli