Monthly Archives: september 2011

Sjöuseðill helgarinnar

Það er gríðarlega stór pottur þessa helgina eða 170 milljónir. Við vorum ansi nálægt því að vinna með síðasta seðil en þessi seðill er algjörlega málið og ef þú hefur áhuga á að vinna milljónir þá spanderaru 17 krónum í … Lesa meira

Birt undir Championship, Premier, Tipp | Skildu eftir ummæli

Skuggahliðar Úrvalsdeildarinnar

Enska deildin er án efa skemmtilegasta deild í heiminum (Ef þú heldur að spænska deildin sé skemmtilegri þá hefur þú, lesandi góður, rangt fyrir þér). Hún hefur allan pakkann, hraða, spennu, dramatík og óvænt úrslit. En deildin hefur líka sínar … Lesa meira

Birt undir Pistlar, Premier | 4 Ummæli

Mynd vikunnar

Gleði fyrir leik Everton og Manchester City. Tweet

Birt undir Everton, Man City, Mynd vikunnar, Premier | 1 Ummæli

Innkast beint í andlitið

Mínir menn í Man. Utd sækja Stoke heim um helgina og þá fer maður ósjálfrátt að velta innköstum fyrir sér. Örugglega skemmtilegt að vera í liðinu sem er frægt fyrir innköst og ljótan fótbolta. United hefur reyndar ekki átt í … Lesa meira

Birt undir Uncategorized | 4 Ummæli

Sjöuseðill helgarinnar – Milljónir á leiðinni

Síðasti sjöuseðill fer í flokk með Tsjernobyl og andlitinu á Luke Chadwick sem eitthvert mesta slys mannkynssögunnar. Papco hefur vart haft undan að dæla klósettpappír í höfuðstöðvar Sjöunnar en nú hafa menn skeint sér og horfa björtum augum á helgina. … Lesa meira

Birt undir Championship, Premier, Tipp | 1 Ummæli