Monthly Archives: október 2011

Sjöuseðill helgarinnar

Seðill vikunnar er stórglæsilegur og stútfullur af heimasigrum. Tippnefnd Sjöunnar hefur fulla trú á því að þetta sé seðilinn þar sem allt gengur upp. Hendiði 17-kalli á þetta og þið munið ekki sjá eftir því. Ónei,sei sei sei. Manchester City … Lesa meira

Birt undir Championship, Premier, Tipp | 5 Ummæli

Bestu undirhundaliðarnir

Football Manager 2012 kom út á dögunum og einsog hverjum fótboltaáhugamanni sæmir þá fjárfesti ég að sjálfsögðu í einu eintaki. Þessi tölvuleikur er náttúrulega það besta sem hefur nokkru sinni verið skapað en hann nær einhvern veginn að fanga kjarnann … Lesa meira

Birt undir Pistlar, Premier | 4 Ummæli

Seðill vikunnar

Þar sem enski seðilinn þessa vikuna er drepleiðinlegur þá hefur getraunanefnd sjöunnar ákveðið að taka lengjuseðil þessa vikuna. Farið verður yfir alla leikina í ensku úrvalsdeildinni og hundruðir þúsunda koma í vasann. Tweet

Birt undir Uncategorized | 1 Ummæli

Bylting á Eastlands

Margir ráku upp stór augu þegar Brasilíumaðurinn með barnsandlitið, Robinho, skrifaði undir samning við hið bláklædda lið Manchester City korteri fyrir lokun félagsskiptagluggans sumarið 2008.  Sagan segir að þessi fyrrum leikmaður Santos, sem var eitt sinn einn af efnilegustu og … Lesa meira

Birt undir Man City, Man Utd, Premier | 1 Ummæli

Vangaveltur um markakónga

Nú þegar átta umferðum er því sem næst lokið í ensku úrvalsdeildinni vill svo merkilega til að nánast ekkert hefur sést, alla vega á fótboltavellinum, til markakónganna frá síðustu leiktíð. Félagarnir Carlos Tévez og Dimitar Berbatov enduðu sem markahæstu menn … Lesa meira

Birt undir Man City, Man Utd, Pistlar, Premier | 7 Ummæli