Monthly Archives: nóvember 2011

Liverpool: Hvernig skal komast á toppinn

Flestra augu beindust að Anfield Road í fyrradag þegar lið Liverpool tók á móti Joe Hart og félögum. Ég veit ekki alveg afhverju en alla vikuna hafði maður á tilfinningunni að City menn myndu ekki keyra til baka með stigin þrjú … Lesa meira

Birt undir Liverpool, Premier, Umfjöllun | 12 Ummæli

Uppfærsla

Síðan var uppfærð í dag. Við eigum ábyggilega von á einhverjum villum til að byrja með. Ábendingar eru vel þegnar stefangretar@nr7.is.   Tweet

Birt undir Uncategorized | Skildu eftir ummæli

Sjöuseðill helgarinnar

Það er ekki hægt að segja að tippkúnstir Sjöunnar hafi gefið vel í aðra hönd til þessa en það er löngu sannað að þeir fiska sem róa og því gerum við nú út í enn eitt skiptið. Enda ekki annað … Lesa meira

Birt undir Premier, Tipp | Skildu eftir ummæli

Mynd vikunnar (óreglulegi liðurinn…)

Ekki veit ég hvort að stuðningsmenn Liverpool á Rauða Ljóninu eða mennirnir á myndinni brostu breiðara þegar Glen Johnson skoraði sigurmarkið (stórglæsilega) gegn Chelsea. Ég held ég hafi verið jafn undrandi og Henderson en glaðari en Downing. Tweet

Birt undir Liverpool, Mynd vikunnar, Premier | Skildu eftir ummæli

Sjöuseðill helgarinnar

Jæja, þá er hið langþráða landsleikjahlé búið og alveg alheil umferð í deildinni framundan. Vonandi verður það til þess að menn gleymi Suarez/Evra málinu í bili og geti einbeitt sér að því sem skiptir máli, fótboltanum sjálfum.  Við ætlum í … Lesa meira

Birt undir Hressleiki, Premier, Tipp | 2 Ummæli