Monthly Archives: desember 2011

Gleðileg jól

Ritstjórn Sjöunnar óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við vonum að þið hafið haft gaman að því að skoða þessa nýju síðu á árinu og munið halda áfram að njóta hennar … Lesa meira

Birt undir Uncategorized | Skildu eftir ummæli

Illa ígrunduð yfirlýsing Liverpool F.C.

Þegar ég heyrði fréttirnar um að Díana Prinsessa lést þá var ég að ganga inn um dyrnar hjá félaga mínum. Þegar ég heyrði fréttirnar um að flugvél hefði flogið á annan tvíburaturninn þá var ég í stæðrfræðitíma í MS. Ég … Lesa meira

Birt undir Liverpool, Man Utd, Umfjöllun | 2 Ummæli

Hver tekur við Manchester United?

José Mourinho er einn flottasti þjálfari fyrr og síðar. Get ekki beðið eftir að fá hann aftur í ensku deildina. Í dag er hann líklegasti arftaki Ferguson og mögulega eini maðurinn sem getur borið höfuðið hátt í sporum hans. Hvern … Lesa meira

Birt undir Man Utd, Mynd vikunnar | 3 Ummæli

Þriðja heims vandamálið

Senn líður að jólum og þá leitar hugur margra til Afríku. Ástæðan er einföld, Afríkumótið í knattspyrnu hefur sín áhrif á ensku úrvalsdeildina. Nokkur stór lið þurfa að sjá á eftir sterkum leikmönnum í mótið sem stendur yfir í 23 … Lesa meira

Birt undir Arsenal, Chelsea, Man City, Man Utd, Newcastle, Premier, QPR, Wigan | Skildu eftir ummæli

Sjöuseðill helgarinnar

Prófin eru nýbúin og því ljóst að það hefur enginn tíma til þess að vera að skrifa eitthvað um leiki helgarinnar #MAFS.  Hérna er brakandi seðill helgarinnar #milljónir #öruggt. Tweet

Birt undir Premier, Tipp | Skildu eftir ummæli