Monthly Archives: janúar 2012

Lok félagsskiptagluggans

Jæja, þetta hefur nú verið afar rólegur félagsskiptagluggi en það gæti breyst í dag því nú er runninn upp síðasti dagurinn til þess að ganga frá viðskiptum.  Við munum reyna að fylgjast með því sem er að gerast og birta … Lesa meira

Birt undir Premier | 2 Ummæli

Mynd vikunnar

Þetta er frábær skýringarmynd, þrýstið á til að stækka: Tweet

Birt undir Mynd vikunnar, Premier | Skildu eftir ummæli

Besta helgi ársins

Óreglumenn, farið varlega í landabrúsana á laugardagskvöld. Feður, reddið pössun á sunnudaginn. Handboltaáhugamenn, reddið ykkur græjum til að taka upp landsleikinn (7,9,13). Það er komið að einhverjum geðbilaðasta degi leiktíðarinnar í enska boltanum. Næstkomandi sunnudagur færir okkur innbyrðis viðureignir fjögurra … Lesa meira

Birt undir Arsenal, Man City, Man Utd, Pistlar, Premier, Tottenham | Skildu eftir ummæli

David Seaman og tískan.

*Þessi grein er eftir Árna Björn Gestsson.* Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar eru meira og minna allir milljónamæringar, tjah eða gjaldþrota. Þessu fylgir auðvitað heimsfrægð og eins og allir vita þá þurfa menn að hafa útlitið á hreinu þegar kemur að því … Lesa meira

Birt undir Uncategorized | Skildu eftir ummæli

Líkleg félagaskipti í janúar

Persónulega hef ég takmarkaðan áhuga á þessum ef/hefði/kannski-félagaskiptafréttum sem hellast yfir fótboltafíkla í janúar nú þegar glugginn opnast, einfaldlega vegna þess að ég hef lesið allt of margar bullfréttir. Talið frekar við mig þegar viðkomandi leikmenn eru komnir upp í … Lesa meira

Birt undir Blackburn, Everton, Liverpool, Man City, Man Utd, Premier, Tottenham | Skildu eftir ummæli