Monthly Archives: febrúar 2012

Fékk Liverpool 20 prósentustiga forskot?

Það leikur auðvitað ekki vafi á því að Liverpool átti fyllilega skilið að vinna Cardiff í úrslitum deildabikarsins. Því er ekki að neita en ég var hins vegar ötull stuðningsmaður litla liðsins í leiknum og grét með Aroni Einari og … Lesa meira

Birt undir Pistlar | 6 Ummæli

Færibandið

Sem Man United stuðningsmaður þá tekur maður þátt í sandkassaleikjum við Liverpool stuðningsmenn með reglulegu millibili. Það er sama hvað hver segir, það þurfa allir sinn skammt af sandkassaleik og maður hreinlega hatar að elska þá og elskar að hata … Lesa meira

Birt undir Pistlar, Premier | Skildu eftir ummæli

Ryan Giggs – 900

Það er orðið ansi langt síðan Ryan Giggs kom inná í sínum fyrsta leik fyrir Manchester United.  Það var 4. maí 1991 þegar hann kom inná sem varamaður í leik gegn erkifjendunum í City. Okkar maður skoraði að sjálfsögðu sigurmarkið … Lesa meira

Birt undir Man Utd, Premier | 1 Ummæli

Af dómaramálum

Það er of oft sem maður horfir á spennuþrunginn fótboltaleik og skellir skuldinni á dómara leiksins þegar úrslitin eru óásættanleg. Yfirleitt er maður ekki biðja um neitt meira en sirka þrjár vítaspyrnur og kannski tvö rauð spjöld sem dómarinn ákvað … Lesa meira

Birt undir Pistlar, Premier | 3 Ummæli

Dramb er falli næst – tölfræði.

Umfjöllun fjölmiðla um enska boltann snýr yfirleitt að efri hluta úrvalsdeildarinnar og toppliðanna hverju sinni. Þetta á sérstaklega við um umfjöllun á Íslandi en hún fjallar nær eingöngu um efri hlutann með þeirri undantekningu að ef Íslendingar spila fyrir eitthver … Lesa meira

Birt undir Championship, Norwich, Premier, QPR, Swansea, Umfjöllun | 3 Ummæli