Monthly Archives: mars 2012

Skitan er minni en margir halda

Þó titilbaráttan í ensku úrvalsdeildinni sé í hámarki má ekki gleyma að barist er á fleiri vígsstöðvum. Chelsea og Newcastle dreymir til dæmis um að ná 4. sætinu og komast þannig í Meistaradeildina á næstu leiktíð, og margir telja það … Lesa meira

Birt undir Pistlar, Premier, Tottenham | 9 Ummæli

9 umferðir eftir

Þetta eru þeir leikir sem Manchester United og Manchester City eiga eftir. Þetta eru leikirnir sem munu skilja á milli feigs og ófeigs: Tweet

Birt undir Man City, Man Utd, Premier | 2 Ummæli

Stórleikur kvöldsins.

Það verður sannkallaður stórleikur í Manchester í kvöld þegar Ítalarnir og nafnarnir Mancini og Di Matteo mættast í kvöld með lið sín, Manchester City og Chelsea. City-liðinu hefur örlítið skrikað fótur undanfarið eftir öflugustu byrjun í sögu Úrvalsdeildarinnar. Chelsea-menn eru … Lesa meira

Birt undir Chelsea, Man City, Premier, Upphitun | 2 Ummæli

10 leikir, 30 stig, 2 lið

Manchester United komst á toppinn á ensku Úrvalsdeildinni í fyrsta sinn síðan 15. október á liðnu ári. Það er við hæfi að United hafi náð að tylla sér á toppinn því nú fara að hrúgast inn greinar á hinum ýmsu … Lesa meira

Birt undir Blackburn, Man City, Man Utd, Norwich, Pistlar, Premier, Steve Keen, Swansea | Skildu eftir ummæli

Sjöulestur vikunnar.

Sjöulestur vikunnar snýr aftur eftir nokkurt hlé. Við höfum tekið saman nokkrar áhugaverðar greinar á hinum ýmsu vefmiðlum: Mike Henson á BBC fjallar um leik Liverpool og Ajax sem spilaður verður í kvöld í undanúrslitum hinnar svokölluðu NextGen keppni sem … Lesa meira

Birt undir Premier, Sjöulestrar | Skildu eftir ummæli