Monthly Archives: apríl 2012

Velkomnir í fallbaráttuna

Nú styttist óðum í að maður þurfi, með grátstafinn í kverkunum auðvitað, að kveðja einhver lið úr ensku úrvalsdeildinni. Úlfarnir sem alla hafa heillað með óviðjafnanlegum varnarleik sínum eru reyndar þegar fallnir. Eftir standa tvö niðurföll sem Blackburn, Bolton, Wigan, … Lesa meira

Birt undir Aston Villa, Blackburn, Bolton, Premier, QPR, Wigan, Wolves | Skildu eftir ummæli

Skemmtilegar pælingar hjá Gary Neville

Ef þið hafið ekki hlustað á Gary Neville, þá eru þið að missa af. Þrjár stuttar klippur, fullkomið föstudagskvöld. „Kuldinn“ í Barcelona vörninni. Aguero spilar undir getu (hrós). Rekaviðurinn David Silva. Flott með kvöldbjórnum. Enjoy.   Tweet

Birt undir Uncategorized | Skildu eftir ummæli

Tilnefningar til PFA verðlauna kynntar

Jæja, talin hafa verið atkvæði í kosningu leikmannana sjálfra á því hver þeirra er leikmaður ársins í Úrvalsdeildinni og hver þeirra er besti ungi leikmaður deildarinnar. Vert er að hafa í huga að leikmenn greiða atkvæði sín um mitt tímabil … Lesa meira

Birt undir Premier | 5 Ummæli

Þessi litli munur á Manchesterliðunum

Þó að sem United-maður ætti maður auðvitað að vera dauðskelkaður um að 20. Englandsmeistaratitillinn sé ekkert á leið í hús í kjölfar tapsins viðbjóðslega gegn Wigan í vikunni þá er hrokinn slíkur og þvílíkur að ég hef bara engar áhyggjur … Lesa meira

Birt undir Man City, Man Utd, Premier | 4 Ummæli

Fimm atriði eftir helgina

Það er ekki hægt að segja annað en að helgin hafi verið viðburðarrík í enska boltanum um helgina, kannski ekki skrýtið því að það er bein fylgni á milli viðburðaríkra helga og síðasta þriðjungs hvers tímabils. Ýmsir vefmiðlar taka saman … Lesa meira

Birt undir Pistlar, Premier | 4 Ummæli