Monthly Archives: maí 2012

Arsenal með flesta á EM (uppfært)

Nú styttist í knattspyrnuveislu í Úkraínu og Póllandi sem hefst þann 8. júní. Það er ekki laust við að maður hlakki til og ég efast ekki um að EM verður allt hið glæsilegasta. Menn eru reyndar með einhverjar áhyggjur af … Lesa meira

Birt undir Premier | 5 Ummæli

Sjöan veitir verðlaun

Það er til siðs að velja leikmenn ársins og ég veit ekki hvað og hvað. Ólíkt ákveðnum leikmannasamtökum og fjölmiðlasamtökum þá veitum við okkar verðlaun þegar tímabilið er búið og öll kurl er kominn til grafar en ekki á miðju … Lesa meira

Birt undir Premier | Skildu eftir ummæli