Um okkur

Við erum nokkrir strákar með brennandi áhuga á enska boltanum, eins og þorri karlpeningsins á okkar aldri. Við munum einbeita okkur að halda úti vandaðri umfjöllun um enska boltann. Aðaluppistaða síðunar er gagnagrunnur sem birtir gagnlega tölfræði fyrir alla leiki helgarinnar á einum stað.

Að síðunni standa:

Vefstjóri: Stefán Grétar Þorleifsson
Ritstjóri: Tryggvi Páll Tryggvason
Aðstoðarritstjórar: Eymundur Sveinn Leifsson og Sindri Sverrison
Hönnun: Daníel Starrason

Pennar:

  • Hr. Engilbert Aron Kristjánsson
  • Árni Björn Gestsson
  • Þorvaldur Snæbjörnsson

Fréttaritarar síðunnar erlendis:

  • Benedikt Halldórsson (Debrecen, Ungverjaland)
  • Sigurður Stefánsson (Kaupmannahöfn, Danmörk)

Síðan er ung og stöðugri þróun. Áhugasamir sem vilja taka þátt í uppbyggingu hennar, hvort sem það eru óregluleg skrif eða vefforitun eru velkomnir að senda okkur póst á nr7@nr7.is

 

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt.

*

Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>