Twitter

Twitter er að verða ein besta leiðin til þess að fylgjast með fréttum úr heimi fótboltans. Það sem er fréttnæmt varðandi boltann birtist yfirleitt fyrst á Twitter. Það var t.d. magnað að fylgjast með á Twitter þegar Rooney vildi fara og þegar Hicks og Gillett misstu Liverpool. Blaðamenn birta oft fréttirnar fyrst á Twitter og þar að auki eru þarna ýmsir skemmtilegir álitsgjafar. Ef þú ert ekki á Twitter leggjum við til að þú skráir þig þar strax í dag til þess að fylgjast með því sem er að gerast og ef til vill taka þátt í umræðunni. Hér eru nokkrir sem vert er að fylgja:

Við:

@numer_7.

@sindrisverris

@stefangretar.

@tryggvipall.

Blaðamenn í Bretlandi:

@philmcnulty – Ritstjóri knattspyrnuumfjöllunnar BBC.

@TonyTarretTimes – Blaðamaður á Times, áreiðanlegur varðandi Liverpool.

@DavidConn – Blaðamaður á Guardian.

@HenryWinter – Blaðamaður á Daily Telegraph.

@DiscoMirror – Blaðamaður Daily Mirror.

@NeilAshton – Fyrrum ritstjóri fótboltaumfjöllunar hjá News of the World.

@MOgdenTelegraph – Blaðamaður Telegraph.

@DTguardian – Blaðamaður Guardian.

@GuillemBalague – Skemmtileg innsýn inn í spænska og enska boltann.

@howard nurse – Blaðamaður BBC.

Bloggarar:

@SwissRamble – Blogg af bestu gerð um fjármál í knattspyrnuheiminum.

@zonalmarking – Frábær síða um taktík.

@TheChelseaBlog – Eins og nafnið gefur til kynna, Chelsea blogg.

@andersred – Bloggari sem bloggar um fjármál, aðallega MUFC en tekur önnur lið fyrir reglulega.

@Timhi – Greinir leikaðferðir ýmissa liða.

@paul_tomkins – Einn helsti Liverpool bloggarinn.

@R_o_M – Helsta MUFC bloggið.

@arseblog – Helsta Arsenal bloggið og með betri fótboltabloggum sem til eru.

@kop_is – Twitter síða Kop.is, íslenska Liverpool bloggið.

Íslendingar:

@HoddiMagnusson – Höddi Magg í öllu sínu veldi

@elvargeir – Ritstjóri Fótbolta.net

@Gummi Ben -

@hjorvarhaflida

@kristjanatli – Ritstjóri og stofnandi Kop.is, einnar bestu fótboltasíðu á landinu.

Tölfræði:

@OptaJoe – Tölfræði.

@InfostradaLive – Tölfræði.

Ummæli lokuð.