Tag Archives: football

Uppgjör 2013 – Hluti 2: Vonbrigðin/verstu kaupin

Uppgjör leiktíðarinnar 2012-2013 heldur áfram hjá okkur á Sjöunni og þá er komið að þeim leikmönnum sem þótt hafa valdið vonbrigðum.  Nokkrir hafa spilað í Ensku Úrvalsdeildinni áður en allir eiga þeir sameiginlegt að hafa leikið fyrir nýtt lið á … Lesa meira

Birt undir Arsenal, Félagsskipti, Liverpool, Pistlar, QPR, Reading, Tottenham, Umfjöllun | Tagged , , | 1 Ummæli

Uppgjör 2013 – Hluti 1: Ósýnilegi maður ársins

Leiktíðin 2012-2013 er senn á enda í enska boltanum.  Nú er það svo að toppbaráttan er löngu ráðin og aðeins á eftir að afhenda rauða liðinu í Manchester titilinn.  Á botninum er baráttan álíka óspennandi og aðeins spurning um hvaða … Lesa meira

Birt undir Aston Villa, Man City, Man Utd, Norwich, Premier, Umfjöllun, Uncategorized | Tagged , | Skildu eftir ummæli

Belgíska Byltingin

Á síðustu árum hefur fjöldi belgískra gæðaleikmanna streymt inn í Ensku Úrvalsdeildina og er það vel.  Raunar er það svo að af 25 leikmönnum í síðasta landsliðshópi Belga leika 12 í Englandi (ef með eru taldir Chelsea-mennirnir Kevin De Bruyne … Lesa meira

Birt undir Pistlar, Premier, Umfjöllun | Tagged , | 6 Ummæli

Spá Sjöunnar fyrir komandi tímabil: 4. sæti

4. sæti – Arsenal Stjóri: Arsene Wenger – Fyrirliði: Thomas Vermaelen Heimavöllur: The Emirates (60.361) 2011/2012: 3. sæti Komnir: Lucas Podolski (Köln – 11m), Olivier Giroud (Montpellier -13m), Santi Cazorla (Malaga – 17m) Farnir: Kyle Bartley (Swansea – 1m), Carlos … Lesa meira

Birt undir Arsenal, Félagsskipti, Premier, Spá, Uncategorized, Upphitun | Tagged , , , , | 1 Ummæli

Spá sjöunnar fyrir komandi tímabil: 5. sæti

5. sæti – Tottenham Stjóri: Andre Villla-Boas – Fyrirliði: Michael Dawson Heimavöllur: White Hart Lane (36.310) 2011/2012: 4. sæti Komnir: Gylfi Sigurðsson (Hoffenheim – 8m), Jan Vertonghen (Ajax – 9m) Farnir: Vedran Corluka (Lokomotiv Moskva – 5.5m), Niko Krankjar (Dinamo … Lesa meira

Birt undir Premier, Spá, Tottenham, Upphitun | Tagged , , , | 4 Ummæli